Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:00 Birkir Már Sævarsson telur liðsheld Vals geta haldið aftur af Bendtner og stjörnum Rosenborg Stöð 2 Sport Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. „Þetta eru þeir leikir sem maður vill spila á hverju ári, að spreyta sig í Evrópu og fá leiki á móti þessum stóru liðum í Skandinavíu,“ sagði Birkir Már á blaðamannafundi Vals fyrir leikinn í Fjósinu að Hlíðarenda í gær. „Ég býst við erfiðum leik, þetta er erfiður mótherji, en við erum á heimavelli og höfum verið góðir á heimavelli. Við erum búnir að vera góðir upp á síðkastið og í fínu standi. Ef við spilum okkar leik þá eigum við góða möguleika myndi ég segja.“ Birkir Már átti fast sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þar sem hann átti meðal annars frábæran leik gegn Angel di Maria og fleiri stórstjörnum. Hann ætti því ekki að hræðast leikmenn Rosenborg, jafnvel þó þeir séu með Danann Nicklas Bendtner innanborðs. „Jú,jú, þetta er erfiður mótherji og mjög góðir leikmenn. Ef við gerum þetta saman sem lið eins og við höfum verið að gera með landsliðinu þá á ekki að verða neitt vandamál að stoppa einstaklinga,“ sagði Birkir Már Sævarsson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 19:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. „Þetta eru þeir leikir sem maður vill spila á hverju ári, að spreyta sig í Evrópu og fá leiki á móti þessum stóru liðum í Skandinavíu,“ sagði Birkir Már á blaðamannafundi Vals fyrir leikinn í Fjósinu að Hlíðarenda í gær. „Ég býst við erfiðum leik, þetta er erfiður mótherji, en við erum á heimavelli og höfum verið góðir á heimavelli. Við erum búnir að vera góðir upp á síðkastið og í fínu standi. Ef við spilum okkar leik þá eigum við góða möguleika myndi ég segja.“ Birkir Már átti fast sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þar sem hann átti meðal annars frábæran leik gegn Angel di Maria og fleiri stórstjörnum. Hann ætti því ekki að hræðast leikmenn Rosenborg, jafnvel þó þeir séu með Danann Nicklas Bendtner innanborðs. „Jú,jú, þetta er erfiður mótherji og mjög góðir leikmenn. Ef við gerum þetta saman sem lið eins og við höfum verið að gera með landsliðinu þá á ekki að verða neitt vandamál að stoppa einstaklinga,“ sagði Birkir Már Sævarsson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 19:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira