Axel og Guðrún leiða eftir þriðja hring Dagur Lárusson skrifar 28. júlí 2018 18:02 Axel er með forystuna hjá körlunum. GSIMYNDIR.NET Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir þriðja hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús voru rétt í þessu að ljúka keppni og spilaði Axel á pari í dag í meðan Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari, Axel er á samtals átta höggum undir pari og Haraldur á samtals fimm höggum undir bara. Björn Óskar Guðjónsson situr í öðru sæti á sjö höggum undir pari en hann spilaði á tveimur höggum undir pari sem var besti árangurinn í dag. Gísli Sveinbergsson situr í fjórða sætinu eftir þriðja hring en hann er á samtals tveimur höggum undir pari en í dag spilaði hann á tveimur höggum yfir pari. Líkt og eftir annan hring er það Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem leiðir kvennamegin en hún er á samtals sex höggum yfir pari en í dag spilaði hún á tveimur höggum yfir pari sem er þremur höggum betra heldur en í gær. Helga Kristín Einarsdóttir situr í öðru sæti á ellefu höggum yfir pari á meðan Ragnhildur Sigurðardóttir situr í þriðja sæti á fjórtán höggum yfir pari en hún spilaði á pari í dag. Það verður því spennandi að fylgjast með gangi mála á lokadeginum á morgun en við munum færa ykkur allt það helsta. Golf Tengdar fréttir Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15 Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir þriðja hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús voru rétt í þessu að ljúka keppni og spilaði Axel á pari í dag í meðan Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari, Axel er á samtals átta höggum undir pari og Haraldur á samtals fimm höggum undir bara. Björn Óskar Guðjónsson situr í öðru sæti á sjö höggum undir pari en hann spilaði á tveimur höggum undir pari sem var besti árangurinn í dag. Gísli Sveinbergsson situr í fjórða sætinu eftir þriðja hring en hann er á samtals tveimur höggum undir pari en í dag spilaði hann á tveimur höggum yfir pari. Líkt og eftir annan hring er það Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem leiðir kvennamegin en hún er á samtals sex höggum yfir pari en í dag spilaði hún á tveimur höggum yfir pari sem er þremur höggum betra heldur en í gær. Helga Kristín Einarsdóttir situr í öðru sæti á ellefu höggum yfir pari á meðan Ragnhildur Sigurðardóttir situr í þriðja sæti á fjórtán höggum yfir pari en hún spilaði á pari í dag. Það verður því spennandi að fylgjast með gangi mála á lokadeginum á morgun en við munum færa ykkur allt það helsta.
Golf Tengdar fréttir Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15 Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15
Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59