Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir með frumburðinn sem kom í heiminn 12. júní. vísir/Sigtryggur Ari Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki farin af stað í boltanum eftir barnsburð en hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun júní. Öll íslenska þjóðin vonast til þess að Dagný geti verið með í mikilvægustu leikjum kvennalandsliðsins í langa tíma þegar að liðið mætir Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september í undankeppni HM 2019. Ísland er í bílstjórasæti í riðlinum með 16 stig, stigi meira en stórveldið Þýskaland og er búið að vinna þýska liðið einu sinni. Sigur á Tékklandi og jafntefli gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum í september tryggir Íslandi farseðilinn á HM í fyrsta sinn. „Ég ætla ekki að búa til einhver óþarfa meiðsli með því að fara fyrr af stað. Ég ætla bara að ná mér. En fyrir utan það er standið á mér gott,“ segir Dagný í viðtali við Morgunblaðið í dag. Miðjumaðurinn magnaði samdi við uppeldisfélagið Selfoss á dögunum en er ekki byrjuð að spila. Hún getur mest náð fjórum leikjum í Pepsi-deild kvenna áður en landsliðið kemur saman og mætir Þýskalandi 1. september. Er raunhæft að hún nái leiknum? „Það þarf allt að ganga upp. Auðvitað horfi ég á það úr fjarska en það er ekki eins og ég sé að keppa við tímann til þess að verða vonsvikin,“ segir Dagný sem var einnig að glíma við meiðsli í aðdraganda EM í fyrra. „Þetta er ekki eins og þegar ég var að ná mér af meiðslum fyrir EM. Ef ég fer of snemma af stað gæti ég þurft að eiga við meiðsli eitthvað fram á næsta tímabil og ég nenni ekki að standa í því,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki farin af stað í boltanum eftir barnsburð en hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun júní. Öll íslenska þjóðin vonast til þess að Dagný geti verið með í mikilvægustu leikjum kvennalandsliðsins í langa tíma þegar að liðið mætir Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september í undankeppni HM 2019. Ísland er í bílstjórasæti í riðlinum með 16 stig, stigi meira en stórveldið Þýskaland og er búið að vinna þýska liðið einu sinni. Sigur á Tékklandi og jafntefli gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum í september tryggir Íslandi farseðilinn á HM í fyrsta sinn. „Ég ætla ekki að búa til einhver óþarfa meiðsli með því að fara fyrr af stað. Ég ætla bara að ná mér. En fyrir utan það er standið á mér gott,“ segir Dagný í viðtali við Morgunblaðið í dag. Miðjumaðurinn magnaði samdi við uppeldisfélagið Selfoss á dögunum en er ekki byrjuð að spila. Hún getur mest náð fjórum leikjum í Pepsi-deild kvenna áður en landsliðið kemur saman og mætir Þýskalandi 1. september. Er raunhæft að hún nái leiknum? „Það þarf allt að ganga upp. Auðvitað horfi ég á það úr fjarska en það er ekki eins og ég sé að keppa við tímann til þess að verða vonsvikin,“ segir Dagný sem var einnig að glíma við meiðsli í aðdraganda EM í fyrra. „Þetta er ekki eins og þegar ég var að ná mér af meiðslum fyrir EM. Ef ég fer of snemma af stað gæti ég þurft að eiga við meiðsli eitthvað fram á næsta tímabil og ég nenni ekki að standa í því,“ segir Dagný Brynjarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira