Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2018 11:38 Miss Universe Iceland í núverandi mynd var haldin í fyrsta skipti árið 2016. Vísir/Samsett Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin í Gamla bíó í miðbæ Reykjavíkur síðustu ár en hefur nú verið færð yfir í Hljómahöllina í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík. Keppendur bera keppninni vel söguna og segja hana hvorki snúast um þyngd né útlit. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland, mætti ásamt þremur keppendum í Brennsluna á FM957 í morgun ásamt þremur keppendum, þeim Katrínu Leu Elenudóttur, Sunnevu Sif Jónsdóttur og Huldu Vigdísardóttur.Sjá einnig: Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Stelpurnar sögðu stífar æfingar fyrir keppnina í fullum gangi. Þær voru sammála um að keppnin væri afar lærdómsríkt ferli, þær fái til að mynda æfingu í framkomu, og þvertóku auk þess kímnar fyrir það að Manuela hafi vigtað þær fyrir keppni og haldið að þeim matarplani. „Við fengum að vita það á fyrsta degi að þessi keppni snýst ekki um það. Það á ekki að heyrast tal um þyngd eða útlitsmynd.“ Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017, mun krýna arftaka sinn í Hljómahöllinni í Keflavík þann 21. ágúst næstkomandi klukkan 20. Miðasala fer fram á tix.is.Hlusta má á viðtalið við Manuelu, Katrínu, Sunnevu og Huldu í heild í spilaranum hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin í Gamla bíó í miðbæ Reykjavíkur síðustu ár en hefur nú verið færð yfir í Hljómahöllina í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík. Keppendur bera keppninni vel söguna og segja hana hvorki snúast um þyngd né útlit. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland, mætti ásamt þremur keppendum í Brennsluna á FM957 í morgun ásamt þremur keppendum, þeim Katrínu Leu Elenudóttur, Sunnevu Sif Jónsdóttur og Huldu Vigdísardóttur.Sjá einnig: Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Stelpurnar sögðu stífar æfingar fyrir keppnina í fullum gangi. Þær voru sammála um að keppnin væri afar lærdómsríkt ferli, þær fái til að mynda æfingu í framkomu, og þvertóku auk þess kímnar fyrir það að Manuela hafi vigtað þær fyrir keppni og haldið að þeim matarplani. „Við fengum að vita það á fyrsta degi að þessi keppni snýst ekki um það. Það á ekki að heyrast tal um þyngd eða útlitsmynd.“ Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017, mun krýna arftaka sinn í Hljómahöllinni í Keflavík þann 21. ágúst næstkomandi klukkan 20. Miðasala fer fram á tix.is.Hlusta má á viðtalið við Manuelu, Katrínu, Sunnevu og Huldu í heild í spilaranum hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
„Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00
Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein