Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2018 19:00 Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. „Ég átti spjall við Guðna. Síðan kom ég og heimsótti Ísland þar sem ég hitti til dæmis Frey. Ég skrifaði undir í gær,” sagði Hamrén í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mikil áskorun. Núna ætlum við að reyna að komast á næsta stórmót. Það verður erfitt og það hefur reynst stærri löndum en Ísland erfitt.” „Ég trúi því að við getum það og að við getum bætt okkur. Það er metnaður minn og ég trúi því,” en ætlar Hamrén að breyta leikstílnum? „Nei. Þú verður að sjá hvað liðið hefur gert vel og ekki breyta því heldur reyna að bæta það. Við munum ekki breyta miklu en vonandi getum við bætt okkur í nokkrum hlutum leiksins.” Hann segist hafa hugsað um hvort að hann ætti að taka við liðinu eða ekki því árangurinn undanfarin ár hefur verið mikill. „Er þetta rétti tíminn til þess að taka við liðinu því liðið hefur náð miklum árangri með Lars og Heimi svo að kröfurnar verða háar en mér líkar við áskorunina.” Innslagið má sjá hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8. ágúst 2018 14:40 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. „Ég átti spjall við Guðna. Síðan kom ég og heimsótti Ísland þar sem ég hitti til dæmis Frey. Ég skrifaði undir í gær,” sagði Hamrén í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mikil áskorun. Núna ætlum við að reyna að komast á næsta stórmót. Það verður erfitt og það hefur reynst stærri löndum en Ísland erfitt.” „Ég trúi því að við getum það og að við getum bætt okkur. Það er metnaður minn og ég trúi því,” en ætlar Hamrén að breyta leikstílnum? „Nei. Þú verður að sjá hvað liðið hefur gert vel og ekki breyta því heldur reyna að bæta það. Við munum ekki breyta miklu en vonandi getum við bætt okkur í nokkrum hlutum leiksins.” Hann segist hafa hugsað um hvort að hann ætti að taka við liðinu eða ekki því árangurinn undanfarin ár hefur verið mikill. „Er þetta rétti tíminn til þess að taka við liðinu því liðið hefur náð miklum árangri með Lars og Heimi svo að kröfurnar verða háar en mér líkar við áskorunina.” Innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8. ágúst 2018 14:40 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8. ágúst 2018 14:40
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00