Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:37 Það er keppt um þennan bikar í Meistaradeild kvenna. Vísir/Getty Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Mörgum brá í brún þegar önnur umsjónarkona dráttarins hneig niður. Það var strax klippt á netútsendinguna og hlé var gert á drættinum. Þá voru aðeins þrjú félög eftir í pottinum. Fulltrúi Þór/KA-liðsins á staðnum staðfesti það á Twitter-reikningi Þór/KA-liðsins að það sé í lagi með hana en allir höfðu þá verið sendir út á gang.Ein af þeim sem stjórnar athöfninni fékk aðsvif og athöfnin var stöðvuð í nokkrar mínútur. Allir fóru fram á gang á meðan hlúð var að henni, en það er í lagi með hana. Þetta fer að byrja aftur. — Þór/KA (@thorkastelpur) August 17, 2018Drátturinn hélt síðan áfram eftir um fimmtán mínútna hlé og síðasti staðfesti leikurinn var á milli Lilleström frá Noregi og rússneska liðsins Zvezda.Leikir 32 liða úrslitanna eru eftirtaldir: Honka [Finnland] - Zürich [Sviss] Fiorentina [Ítalía] - Fortuna Hjørring [Danmörk] Ajax [Holland] - Sparta Prag [Tékkland] Avaldsnes [Noregur] - Lyon [Frakkland] Ryazan-VDV [Rússland] - Rosengård [Svíþjóð] Juventus [Ítalía] - Bröndby [Danmörk] SFK 2000 [Bosnía] - Chelsea [England] Atlético Madrid [Spánn] - Manchester City [England] Þór/KA [Ísland] - VfL Wolfsburg [Þýskaland] Gintra Universitetas [Litháen] - Slavia Prag [Tékkland] BIIK Kazygurt [Kasakstan] - Barcelona [Spánn] Barcelona [Kýpur] - Glasgow City [Skotland] Spartak Subotica [Serbía] - Bayern München [Þýskaland] St. Pölten [Austurríki] - Paris Saint-Germain Frakkland] Zhytlobud-1 Kharkiv [Úkraína] - Linköping [Svíþjóð} LSK Kvinner [Noregur] - Zvezda-2005 Perm [Rússland] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Mörgum brá í brún þegar önnur umsjónarkona dráttarins hneig niður. Það var strax klippt á netútsendinguna og hlé var gert á drættinum. Þá voru aðeins þrjú félög eftir í pottinum. Fulltrúi Þór/KA-liðsins á staðnum staðfesti það á Twitter-reikningi Þór/KA-liðsins að það sé í lagi með hana en allir höfðu þá verið sendir út á gang.Ein af þeim sem stjórnar athöfninni fékk aðsvif og athöfnin var stöðvuð í nokkrar mínútur. Allir fóru fram á gang á meðan hlúð var að henni, en það er í lagi með hana. Þetta fer að byrja aftur. — Þór/KA (@thorkastelpur) August 17, 2018Drátturinn hélt síðan áfram eftir um fimmtán mínútna hlé og síðasti staðfesti leikurinn var á milli Lilleström frá Noregi og rússneska liðsins Zvezda.Leikir 32 liða úrslitanna eru eftirtaldir: Honka [Finnland] - Zürich [Sviss] Fiorentina [Ítalía] - Fortuna Hjørring [Danmörk] Ajax [Holland] - Sparta Prag [Tékkland] Avaldsnes [Noregur] - Lyon [Frakkland] Ryazan-VDV [Rússland] - Rosengård [Svíþjóð] Juventus [Ítalía] - Bröndby [Danmörk] SFK 2000 [Bosnía] - Chelsea [England] Atlético Madrid [Spánn] - Manchester City [England] Þór/KA [Ísland] - VfL Wolfsburg [Þýskaland] Gintra Universitetas [Litháen] - Slavia Prag [Tékkland] BIIK Kazygurt [Kasakstan] - Barcelona [Spánn] Barcelona [Kýpur] - Glasgow City [Skotland] Spartak Subotica [Serbía] - Bayern München [Þýskaland] St. Pölten [Austurríki] - Paris Saint-Germain Frakkland] Zhytlobud-1 Kharkiv [Úkraína] - Linköping [Svíþjóð} LSK Kvinner [Noregur] - Zvezda-2005 Perm [Rússland]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira