Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:15 Joachim Löw og Mesut Özil Vísir/Getty Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira