Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Kristinn Ingi Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 06:00 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. VÍSIR/PJETUR Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. Ráðuneytið hefur birt drög að frumvarpinu en í greinargerð sem því fylgir segir að ríkisskuldabréf til lengri tíma en 25 ára geti verið „ákjósanlegur fjárfestingarkostur“ fyrir lífeyrissjóði og aðra fjárfesta með langtímaskuldbindingar. Ætla megi að fyrirsjáanleg stækkun lífeyrisjóðanna á næstu árum og áratugum geti leitt til aukinnar eftirspurnar eftir lengri skuldabréfum af þeirra hálfu. Í greinargerðinni er jafnframt tekið fram að útgáfa lengri skuldabréfa geti auðveldað ríkissjóði að ná markmiðum sínum um meðallánstíma lánasafns síns en gert er ráð fyrir að sá tími sé á bilinu fimm til sjö ár. Þó segir að núverandi stefna í lánamálum geri ekki ráð fyrir að slíkur möguleiki verði nýttur nema ef sýnt þætti að slík útgáfa hefði „verulega hagkvæmni“ í för með sér fyrir ríkissjóð. Er einnig bent á að mörg ríki hafi á undanförnum árum gefið út skuldabréf til lengri tíma en 30 ára í þeim tilgangi að læsa inn sögulega lága vexti og tryggja þannig hagstæða fjármögnun til framtíðar. Þó er tekið fram að skuldaþróun Íslands í samanburði við önnur ríki sé „verulega hagstæð þar sem skuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt á undanförnum árum ólíkt mörgum öðrum löndum þar sem skuldahlutfall er enn hækkandi“. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. Ráðuneytið hefur birt drög að frumvarpinu en í greinargerð sem því fylgir segir að ríkisskuldabréf til lengri tíma en 25 ára geti verið „ákjósanlegur fjárfestingarkostur“ fyrir lífeyrissjóði og aðra fjárfesta með langtímaskuldbindingar. Ætla megi að fyrirsjáanleg stækkun lífeyrisjóðanna á næstu árum og áratugum geti leitt til aukinnar eftirspurnar eftir lengri skuldabréfum af þeirra hálfu. Í greinargerðinni er jafnframt tekið fram að útgáfa lengri skuldabréfa geti auðveldað ríkissjóði að ná markmiðum sínum um meðallánstíma lánasafns síns en gert er ráð fyrir að sá tími sé á bilinu fimm til sjö ár. Þó segir að núverandi stefna í lánamálum geri ekki ráð fyrir að slíkur möguleiki verði nýttur nema ef sýnt þætti að slík útgáfa hefði „verulega hagkvæmni“ í för með sér fyrir ríkissjóð. Er einnig bent á að mörg ríki hafi á undanförnum árum gefið út skuldabréf til lengri tíma en 30 ára í þeim tilgangi að læsa inn sögulega lága vexti og tryggja þannig hagstæða fjármögnun til framtíðar. Þó er tekið fram að skuldaþróun Íslands í samanburði við önnur ríki sé „verulega hagstæð þar sem skuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt á undanförnum árum ólíkt mörgum öðrum löndum þar sem skuldahlutfall er enn hækkandi“.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira