Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 13:30 Málfríður segist ver spennt fyrir sýningunni. „Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“ Húðflúr Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“
Húðflúr Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira