Halldór nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild HR Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2018 09:28 Halldór Guðfinnur Svavarsson. Vísir/HR Halldór Guðfinnur Svavarsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að hann hafi frá árinu 2013 gegnt stöðu forstöðumanns tækni- og verkfræðideildar skólans. „Hann heldur opinn framgangsfyrirlestur í HR á morgun, föstudaginn 24. ágúst kl. 15:00 í stofu M103. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og ber titilinn: „About small things“. Í honum mun Halldór greina á almennum nótum frá viðfangsefnum rannsókna sinna undanfarin ár. Halldór lauk BSc prófi í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 1992, MSc prófi í efnisverkfræði frá Tækniháskólanum í Finnlandi árið 1996 og doktorsnámi í eðlisfræði frá Háskóla Íslands 2003. Að námi loknu starfaði Halldór á Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins en réðst til tækni- og verkfræðideildar HR árið 2006. Þar hefur hann m.a. sinnt kennslu í efnafræði og efnisfræði. Frá árinu 2013 hefur hann gegnt stöðu forstöðumaðumanns rannsóknaráðs deildarinnar. Undanfarinn áratug hafa meginrannsóknarviðfangsefni Halldórs verið þróun nýrrar kynslóðar sólarsella og ljósnema með því að móta efnisbyggingu þeirra á örsmæðar stærðarkvarða. Einnig hefur Halldór stundað rannsóknir á blá-grænum örþörungum við Bláa Lónið og á jarðsjó þess,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Halldór Guðfinnur Svavarsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að hann hafi frá árinu 2013 gegnt stöðu forstöðumanns tækni- og verkfræðideildar skólans. „Hann heldur opinn framgangsfyrirlestur í HR á morgun, föstudaginn 24. ágúst kl. 15:00 í stofu M103. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og ber titilinn: „About small things“. Í honum mun Halldór greina á almennum nótum frá viðfangsefnum rannsókna sinna undanfarin ár. Halldór lauk BSc prófi í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 1992, MSc prófi í efnisverkfræði frá Tækniháskólanum í Finnlandi árið 1996 og doktorsnámi í eðlisfræði frá Háskóla Íslands 2003. Að námi loknu starfaði Halldór á Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins en réðst til tækni- og verkfræðideildar HR árið 2006. Þar hefur hann m.a. sinnt kennslu í efnafræði og efnisfræði. Frá árinu 2013 hefur hann gegnt stöðu forstöðumaðumanns rannsóknaráðs deildarinnar. Undanfarinn áratug hafa meginrannsóknarviðfangsefni Halldórs verið þróun nýrrar kynslóðar sólarsella og ljósnema með því að móta efnisbyggingu þeirra á örsmæðar stærðarkvarða. Einnig hefur Halldór stundað rannsóknir á blá-grænum örþörungum við Bláa Lónið og á jarðsjó þess,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira