Kona fer í stríð tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2018 13:34 Halldóra Geirharðsdóttir sést hér í hlutverki sínu í kvikmyndinni. Kvikmyndin Kona fer í stríð hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 fyrir Íslands hönd. Myndinni er leikstýrt af Benedikti Erlingssyni. Þá er Hlynur Pálmason einnig tilnefndur fyrir Vetrarbræður fyrir hönd DanmerkurÞetta verður í 15. skipti sem verðlaunin verða afhent en úrslit verða tilkynnt þriðjudaginn 30. október í Norska óperu- og balletthúsinu í Ósló í tengslum við þing Norðurlandaráðs.Verðlaunaféð nemur 350 þúsund dönskum krónum, tæpum sex milljónum íslenskra króna, og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.Kvikmyndaverðlaunin eru veitt kvikmyndum í fullri lengd sem eiga rætur í norrænni menningu og hafa mikið listrænt gildi. Verðlaunaverkið á að vera heilsteypt og einkennast af frumlegu listfengi en það er Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn hefur umsjón með kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Íslendingar eiga þrjá fulltrúa í dómnefndinni; Börk Gunnarsson, Helgu Þórey Jónsdóttur og Hilmar Oddsson.Eftirfarandi myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Lesa má nánari rökstuðning fyrir myndirnar á vef Norðurlandaráðs.Ísland Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, Ólaf Egil Egilsson, handritshöfund, og Marianne Slot og Carine Leblanc, framleiðendur.Danmörk Vetrarbræður eftir Hlyn Pálmason, leikstjóra og handritshöfund, og Per Damgaard Hansen, Julie Waltersdorph Hansen og Anton Mána Svansson, framleiðendur.Noregur Thelma eftir Joachim Trier, leikstjóra og handritshöfund, Eskil Vogt, handritshöfund, og Thomas Robsahm, framleiðanda.Svíþjóð Korparna eftir Jens Assur, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, og Jan Marnell og Tom Persson, framleiðendur.Finnland Góðhjartaði drápsmaðurinn eftir Teemu Nikki, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, og Jani Pösö, framleiðanda. Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Kona fer í stríð hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 fyrir Íslands hönd. Myndinni er leikstýrt af Benedikti Erlingssyni. Þá er Hlynur Pálmason einnig tilnefndur fyrir Vetrarbræður fyrir hönd DanmerkurÞetta verður í 15. skipti sem verðlaunin verða afhent en úrslit verða tilkynnt þriðjudaginn 30. október í Norska óperu- og balletthúsinu í Ósló í tengslum við þing Norðurlandaráðs.Verðlaunaféð nemur 350 þúsund dönskum krónum, tæpum sex milljónum íslenskra króna, og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.Kvikmyndaverðlaunin eru veitt kvikmyndum í fullri lengd sem eiga rætur í norrænni menningu og hafa mikið listrænt gildi. Verðlaunaverkið á að vera heilsteypt og einkennast af frumlegu listfengi en það er Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn hefur umsjón með kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Íslendingar eiga þrjá fulltrúa í dómnefndinni; Börk Gunnarsson, Helgu Þórey Jónsdóttur og Hilmar Oddsson.Eftirfarandi myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Lesa má nánari rökstuðning fyrir myndirnar á vef Norðurlandaráðs.Ísland Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, Ólaf Egil Egilsson, handritshöfund, og Marianne Slot og Carine Leblanc, framleiðendur.Danmörk Vetrarbræður eftir Hlyn Pálmason, leikstjóra og handritshöfund, og Per Damgaard Hansen, Julie Waltersdorph Hansen og Anton Mána Svansson, framleiðendur.Noregur Thelma eftir Joachim Trier, leikstjóra og handritshöfund, Eskil Vogt, handritshöfund, og Thomas Robsahm, framleiðanda.Svíþjóð Korparna eftir Jens Assur, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, og Jan Marnell og Tom Persson, framleiðendur.Finnland Góðhjartaði drápsmaðurinn eftir Teemu Nikki, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, og Jani Pösö, framleiðanda.
Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58
Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16