Öllu vanari kuldanum Benedikt Bóas skrifar 20. ágúst 2018 07:00 Kristín Júlla og Margrét koma báðar að gerð kvikmyndar eftir teiknimyndasögum Peters Madsen Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Tvær íslenskar leikkonur leika í myndinni, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Þá kemur Netop að framleiðslunni en fyrirtækið hefur gert Hrúta og Undir trénu meðal annars. Síðan eru það stórstjörnurnar bak við tjöldin, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður og förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdótt Þetta er ævintýramynd um þau Röskvu og Þjálfa og ævintýri þeirra. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta víkingamynd og kallast Goðaheimar á íslensku. Hún er gerð eftir hinum vinsælu teiknimyndum Valhalla sem Peter Madsen gerði. Danski leikstjórinn Fenar Ahmad leikstýrir og skrifar handritið ásamt Adam August. „Hitinn hefur verið mjög stór hindrun fyrir okkur. Það er búið að krefjast alls konar lausna að reyna að hjálpa leikurunum í þessari hitabylgju,“ segir Margrét. „Sumir leðurklæddir frá toppi til táar og aðrir með mikil og flókin gerfi. Maður er vanari að díla við kuldann sko,“ bætir Kristín við. Hitinn hefur gert leikurum erfitt fyrir enda hafa þeir þurft að klæðast þungum búningum, oft úr leðri frá toppi til táar, og mikið sminkaðir, en hitinn í Skandinavíu þetta sumarið hefur slegið öll met. Þær stöllur eru ánægðar með hvernig til hefur tekist. Vinnuaðstaða og allt í kringum myndina sé upp á tíu. „Það er búið að vera alveg frábær upplifun að vinna hérna í Danmörku. Það er alveg frábært fyrirtæki sem heitir Profile pictures í samvinnu við Netop films. Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til að hanna ævintýramyndir. Við höfum fengið frábært starfsumhverfi, skilning og stuðning. Alveg einstakt fólk í hverri stöðu,“ segir förðunarmeistarinn Kristín Júlla. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Tvær íslenskar leikkonur leika í myndinni, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Þá kemur Netop að framleiðslunni en fyrirtækið hefur gert Hrúta og Undir trénu meðal annars. Síðan eru það stórstjörnurnar bak við tjöldin, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður og förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdótt Þetta er ævintýramynd um þau Röskvu og Þjálfa og ævintýri þeirra. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta víkingamynd og kallast Goðaheimar á íslensku. Hún er gerð eftir hinum vinsælu teiknimyndum Valhalla sem Peter Madsen gerði. Danski leikstjórinn Fenar Ahmad leikstýrir og skrifar handritið ásamt Adam August. „Hitinn hefur verið mjög stór hindrun fyrir okkur. Það er búið að krefjast alls konar lausna að reyna að hjálpa leikurunum í þessari hitabylgju,“ segir Margrét. „Sumir leðurklæddir frá toppi til táar og aðrir með mikil og flókin gerfi. Maður er vanari að díla við kuldann sko,“ bætir Kristín við. Hitinn hefur gert leikurum erfitt fyrir enda hafa þeir þurft að klæðast þungum búningum, oft úr leðri frá toppi til táar, og mikið sminkaðir, en hitinn í Skandinavíu þetta sumarið hefur slegið öll met. Þær stöllur eru ánægðar með hvernig til hefur tekist. Vinnuaðstaða og allt í kringum myndina sé upp á tíu. „Það er búið að vera alveg frábær upplifun að vinna hérna í Danmörku. Það er alveg frábært fyrirtæki sem heitir Profile pictures í samvinnu við Netop films. Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til að hanna ævintýramyndir. Við höfum fengið frábært starfsumhverfi, skilning og stuðning. Alveg einstakt fólk í hverri stöðu,“ segir förðunarmeistarinn Kristín Júlla.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“