Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 17:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó). Þjóðadeild UEFA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó).
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira