Guðlaugur Victor: Þetta var hræðilegt í alla staði Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 8. september 2018 18:35 Guðlaugur Victor var niðurlútur eftir leikinn Það voru þung sporin hjá íslensku landsliðsmönnunum eftir stórtap gegn Sviss í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. „Þessi er alveg þarna uppi. Þetta var bara hræðilegt í alla staði. Því miður,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson en hann lék allan leikinn hjá Íslandi eftir langa fjarveru frá landsliðinu. Leikurinn var erfiður fyrir Ísland en Sviss bar höfuð og herðar yfir Íslendinga í dag. „Þetta var erfitt. Það var mikið af hlaupum. Þeir eru virkileg góðir í fótbolta. Við gerðum okkur bara erfitt fyrir sjálfir. Við fórum ekki eftir því þessu sem við vitum að við erum góðir í. Leikskipulagið var ekki nógu gott í dag, við vorum alltof opnir.“ Guðlaugur Victor hefur ekki verið í landsliðinu í langan tíma og segir hann það mikinn heiður fyrir hann að fá að spila fyrir Íslands hönd. Hann heimtar hins vegar betri frammistöðu gegn Belgum á þriðjudag, líkt og þjóðin öll. „Að sjálfsögðu. Það var æðislegt að koma inn á völlinn í treyjunni. Það er mikill heiður fyrir mig að spila þennan leik. Þetta var leiðinlegt tap, virkilega. En það þýðir ekkert að hengja haus. Við þurfum að fara yfir okkar hluti, það er annar leikur á þriðjudag. Nú þurfum við að gíra okkur í gang fyrir þann leik.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Það voru þung sporin hjá íslensku landsliðsmönnunum eftir stórtap gegn Sviss í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. „Þessi er alveg þarna uppi. Þetta var bara hræðilegt í alla staði. Því miður,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson en hann lék allan leikinn hjá Íslandi eftir langa fjarveru frá landsliðinu. Leikurinn var erfiður fyrir Ísland en Sviss bar höfuð og herðar yfir Íslendinga í dag. „Þetta var erfitt. Það var mikið af hlaupum. Þeir eru virkileg góðir í fótbolta. Við gerðum okkur bara erfitt fyrir sjálfir. Við fórum ekki eftir því þessu sem við vitum að við erum góðir í. Leikskipulagið var ekki nógu gott í dag, við vorum alltof opnir.“ Guðlaugur Victor hefur ekki verið í landsliðinu í langan tíma og segir hann það mikinn heiður fyrir hann að fá að spila fyrir Íslands hönd. Hann heimtar hins vegar betri frammistöðu gegn Belgum á þriðjudag, líkt og þjóðin öll. „Að sjálfsögðu. Það var æðislegt að koma inn á völlinn í treyjunni. Það er mikill heiður fyrir mig að spila þennan leik. Þetta var leiðinlegt tap, virkilega. En það þýðir ekkert að hengja haus. Við þurfum að fara yfir okkar hluti, það er annar leikur á þriðjudag. Nú þurfum við að gíra okkur í gang fyrir þann leik.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira