Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2018 17:51 Gylfi Sigurðsson, fyrirliði, í baráttunni í kvöld. vísir/afp Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45