Ekki uppselt á leikinn en Íslendingar verða fáliðaðir í stúkunni Tómas Þór Þórðarson í St.Gallen skrifar 8. september 2018 13:16 Íslendingar munu vafalítið láta heyra í sér. Vísir/Getty Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15
Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00