Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður vonandi í stuði í dag. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, verður fjarri góðu gamni í dag þegar að Ísland mætir Sviss í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni í St. Gallen klukkan 16.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenska liðið er án nokkurra lykilmanna en þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru allir meiddir og ekki í hópnum. Þá er Emil Hallfreðsson ekki klár í slaginn þó hann sé með í för. „Það er ekki fullkominn undirbúningur að vera án svona margra lykilmanna. Þetta eru menn sem eru vanir því að byrja. Við erum svo með nýjan þjálfara og mikið af leikmönnum sem hafa verið í burtu í einhvern tíma,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi.Fyrirliðinn fær bandið sitt aftur.Vísir/GettyMikill heiður Vegna meiðslanna eru komnir inn strákar eins og Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson sem hafa verið út úr hópnum. Victor um langa hríð en Rúnar Már missti af sæti í HM-hópnum á síðustu metunum. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þessa leikmenn sem hafa verið út úr hópum að standa sig vel og halda sig í honum með nýjum þjálfara. Annars er mikilvægt fyrir okkur að byrja vel í þessari keppni,“ segir Gylfi sem ítrekar að ekki hafa orðið miklar breytingar í undirbúningi landsliðsins. „Hann reynir að halda í það sem að við höfum gert vel en nýr þjálfari kemur með sínar hugmyndir um hvernig á að spila fótbolta. Fyrir okkur er þetta allt svipað samt,“ segir hann. Gylfi fagnar því að bera fyrirliðabandið á morgun en það er aðeins einn maður sem á að bera það þegar að hann er heill. Gylfi verður svo inn á miðri miðjunni á í dag. „Það er mikill heiður að vera fyrirliði en Aron er samt okkar fyrirliði. Þegar að hann kemur til baka tekur hann bandið. Án þess að vera að uppljóstra of miklu þá býst ég við að spila á miðri miðjunni þar sem að mér líður mjög vel,“ segir hann en hvað ætlar íslenska liðið að gera í dag? „Ég vil ekki vera að setja nein markmið fyrir okkur en segjum bara að góð byrjun yrði góð byrjun,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Gylfi Þór Sigurðson spilar sína uppáhaldsstöðu með Everton og gengur vel. 7. september 2018 18:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, verður fjarri góðu gamni í dag þegar að Ísland mætir Sviss í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni í St. Gallen klukkan 16.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenska liðið er án nokkurra lykilmanna en þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru allir meiddir og ekki í hópnum. Þá er Emil Hallfreðsson ekki klár í slaginn þó hann sé með í för. „Það er ekki fullkominn undirbúningur að vera án svona margra lykilmanna. Þetta eru menn sem eru vanir því að byrja. Við erum svo með nýjan þjálfara og mikið af leikmönnum sem hafa verið í burtu í einhvern tíma,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi.Fyrirliðinn fær bandið sitt aftur.Vísir/GettyMikill heiður Vegna meiðslanna eru komnir inn strákar eins og Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson sem hafa verið út úr hópnum. Victor um langa hríð en Rúnar Már missti af sæti í HM-hópnum á síðustu metunum. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þessa leikmenn sem hafa verið út úr hópum að standa sig vel og halda sig í honum með nýjum þjálfara. Annars er mikilvægt fyrir okkur að byrja vel í þessari keppni,“ segir Gylfi sem ítrekar að ekki hafa orðið miklar breytingar í undirbúningi landsliðsins. „Hann reynir að halda í það sem að við höfum gert vel en nýr þjálfari kemur með sínar hugmyndir um hvernig á að spila fótbolta. Fyrir okkur er þetta allt svipað samt,“ segir hann. Gylfi fagnar því að bera fyrirliðabandið á morgun en það er aðeins einn maður sem á að bera það þegar að hann er heill. Gylfi verður svo inn á miðri miðjunni á í dag. „Það er mikill heiður að vera fyrirliði en Aron er samt okkar fyrirliði. Þegar að hann kemur til baka tekur hann bandið. Án þess að vera að uppljóstra of miklu þá býst ég við að spila á miðri miðjunni þar sem að mér líður mjög vel,“ segir hann en hvað ætlar íslenska liðið að gera í dag? „Ég vil ekki vera að setja nein markmið fyrir okkur en segjum bara að góð byrjun yrði góð byrjun,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Gylfi Þór Sigurðson spilar sína uppáhaldsstöðu með Everton og gengur vel. 7. september 2018 18:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sjá meira
Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02
Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00
Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30
Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00
Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Gylfi Þór Sigurðson spilar sína uppáhaldsstöðu með Everton og gengur vel. 7. september 2018 18:45