Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 10:42 Eric Hamrén vill fá ráð úr ýmsum áttum. vísir/arnar halldórsson Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Sjá meira
Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00
Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30