Woods og McIlroy í forystu eftir fyrsta hring Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 22:30 Tiger Woods hafði ástæðu til að brosa í dag Vísir/Getty Tiger Woods er í forystu ásamt Rory McIlroy á BMW mótinu, næst síðasta móti úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni í golfi. Woods og McIlroy eru jafnir á átta höggum undir pari. Woods fékk sjö fugla og einn örn á hringnum ásamt einum skolla. McIlroy fékk fjóra fugla á fyrstu níu holum hans í mótinu og fékk svo fimm fugla í röð. Hann kláraði hins vegar hringinn á tveimur skollum en bjargaði sér með fugli á loka holunni. This is the first time Tiger and Rory have both led after a round. Thursday scores @BMWChamps: 1. @TigerWoods, -8 1. @McIlroyRory, -8 3. @XSchauffele, -7 4. @BillyHo_Golf, -6 4. @PeterUihlein, -6 4. @JustinThomas34, -6 4. Alex Noren, -6 Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/HxGi8QwDZq — PGA TOUR (@PGATOUR) September 6, 2018 Fast á hæla þeirra félaga kemur Xander Schauffele á sjö höggum undir pari og fjórir kylfingar eru á sex höggum undir pari. Þrjátíu efstu kyflingarnir á FedEx stigalistanum að þessu móti loknu fá þáttökurétt á síðasta móti ársins þar. Útsending frá öðrum hring hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni annað kvöld. His lowest opening round since 1999. Have yourself a day, @TigerWoods.#LiveUnderParpic.twitter.com/qIUynYlFrP — PGA TOUR (@PGATOUR) September 6, 2018 Golf Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er í forystu ásamt Rory McIlroy á BMW mótinu, næst síðasta móti úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni í golfi. Woods og McIlroy eru jafnir á átta höggum undir pari. Woods fékk sjö fugla og einn örn á hringnum ásamt einum skolla. McIlroy fékk fjóra fugla á fyrstu níu holum hans í mótinu og fékk svo fimm fugla í röð. Hann kláraði hins vegar hringinn á tveimur skollum en bjargaði sér með fugli á loka holunni. This is the first time Tiger and Rory have both led after a round. Thursday scores @BMWChamps: 1. @TigerWoods, -8 1. @McIlroyRory, -8 3. @XSchauffele, -7 4. @BillyHo_Golf, -6 4. @PeterUihlein, -6 4. @JustinThomas34, -6 4. Alex Noren, -6 Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/HxGi8QwDZq — PGA TOUR (@PGATOUR) September 6, 2018 Fast á hæla þeirra félaga kemur Xander Schauffele á sjö höggum undir pari og fjórir kylfingar eru á sex höggum undir pari. Þrjátíu efstu kyflingarnir á FedEx stigalistanum að þessu móti loknu fá þáttökurétt á síðasta móti ársins þar. Útsending frá öðrum hring hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni annað kvöld. His lowest opening round since 1999. Have yourself a day, @TigerWoods.#LiveUnderParpic.twitter.com/qIUynYlFrP — PGA TOUR (@PGATOUR) September 6, 2018
Golf Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira