Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2018 14:40 Þetta er ekki algeng sjón hjá íþróttamönnum í dag. twitter.com/hreffie Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR, birti mynd á Twitter í dag þar sem má sjá tvo leikmenn tékkneska liðsins með sígarettu og kók í bauk eftir leik fyrir utan Tryggingastofnun.Hahahaha tékkneska kvennalandsliðið fagnaði bara með kók og sígó pic.twitter.com/jUOmIkrV9Z — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 5, 2018 Þó svo tékkneska liðið hefði ekki að neinu að keppa í leiknum þá veitti það íslenska liðinu mikla keppni en leikurinn endaði 1-1. Þessi úrslit gerðu út um HM-draum íslenska liðsins sem hefði farið í umspil með sigri. Afar svekkjandi niðurstaða fyrir okkar lið. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5. september 2018 09:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR, birti mynd á Twitter í dag þar sem má sjá tvo leikmenn tékkneska liðsins með sígarettu og kók í bauk eftir leik fyrir utan Tryggingastofnun.Hahahaha tékkneska kvennalandsliðið fagnaði bara með kók og sígó pic.twitter.com/jUOmIkrV9Z — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 5, 2018 Þó svo tékkneska liðið hefði ekki að neinu að keppa í leiknum þá veitti það íslenska liðinu mikla keppni en leikurinn endaði 1-1. Þessi úrslit gerðu út um HM-draum íslenska liðsins sem hefði farið í umspil með sigri. Afar svekkjandi niðurstaða fyrir okkar lið.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5. september 2018 09:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32
Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5. september 2018 09:30