Thomas Bjorn búinn að velja Ryder-lið Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 13:45 Ian Poulter með Ryder-bikarinn þegar Evrópa vann hann síðast árið 2014. Vísir/Getty Thomas Bjorn, fyrirliði Evrópuúrvalsliðsins, í Ryderbikarnum hefur valið fjóra síðustu kylfingana í liðið sitt. Ryder-bikarinn fer fram á Le Golf National golfvellinum í París og hefst 28. september næstkomandi. Bandaríska liðið á titil að verja. Thomas Bjorn valdi Ian Poulter, Sergio Garcia, Paul Casey og Henrik Stenson í liðið.Paul Casey Sergio Garcia Ian Poulter Henrik Stenson European skipper Thomas Bjorn finalised his 12-man team live in the Sky Sports studios as he unveiled his four wildcards from a lengthy list of contenders. https://t.co/ATN6efNT8Q#BelieveInBluepic.twitter.com/sN5oCUKbY0 — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2018Áður höfðu þeir Francesco Molinari, Justin Rose, Tyrrell Hatton, Tommy Fleetwood, Jon Rahm, Rory McIlroy, Alex Noren and Thorbjorn Olesen allir unnið sér sæti í liðinu með góðum árangri á mótum tímabilsins. Ian Poulter er mikill reynslubolti í Ryder-bikarnum en hann hefur hjálpað Evrópuúrvalinu að vinna fjkórum sinnum. Hann var ekki með árið 2016 vegna meiðsla þegar Bandaríkjamenn unnu 17-11. Bandaríska liðið hefur ekki unnið í Ryder-bikarinn í Evrópu síðan árið 1993. Bandaríska liðið varð gert opinbert í gær en fyrirliðinn Jim Furyk tók þá Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau inn í liðið sitt. Áður höfðu Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Patrick Reed, Bubba Watson, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Webb Simpson spilaði sig inn í liðið.Five more Fridays....#RyderCup#TeamEuropepic.twitter.com/MGaRQpLu8T — Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) August 24, 2018 Golf Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Thomas Bjorn, fyrirliði Evrópuúrvalsliðsins, í Ryderbikarnum hefur valið fjóra síðustu kylfingana í liðið sitt. Ryder-bikarinn fer fram á Le Golf National golfvellinum í París og hefst 28. september næstkomandi. Bandaríska liðið á titil að verja. Thomas Bjorn valdi Ian Poulter, Sergio Garcia, Paul Casey og Henrik Stenson í liðið.Paul Casey Sergio Garcia Ian Poulter Henrik Stenson European skipper Thomas Bjorn finalised his 12-man team live in the Sky Sports studios as he unveiled his four wildcards from a lengthy list of contenders. https://t.co/ATN6efNT8Q#BelieveInBluepic.twitter.com/sN5oCUKbY0 — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2018Áður höfðu þeir Francesco Molinari, Justin Rose, Tyrrell Hatton, Tommy Fleetwood, Jon Rahm, Rory McIlroy, Alex Noren and Thorbjorn Olesen allir unnið sér sæti í liðinu með góðum árangri á mótum tímabilsins. Ian Poulter er mikill reynslubolti í Ryder-bikarnum en hann hefur hjálpað Evrópuúrvalinu að vinna fjkórum sinnum. Hann var ekki með árið 2016 vegna meiðsla þegar Bandaríkjamenn unnu 17-11. Bandaríska liðið hefur ekki unnið í Ryder-bikarinn í Evrópu síðan árið 1993. Bandaríska liðið varð gert opinbert í gær en fyrirliðinn Jim Furyk tók þá Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau inn í liðið sitt. Áður höfðu Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Patrick Reed, Bubba Watson, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Webb Simpson spilaði sig inn í liðið.Five more Fridays....#RyderCup#TeamEuropepic.twitter.com/MGaRQpLu8T — Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) August 24, 2018
Golf Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira