„Viljinn til þess að gera það sem þurfti sló mig“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 15. september 2018 16:04 Már Guðmundsson seðlabankastjóri ásamt Poul Thomsen (til hægri) í Hörpu í dag. „Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Það var svona sem hann líkti Íslandi þegar hann ásamt samstarfsfólki sínu kom hingað til lands fyrir 10 árum síðan. Thomsen fór fyrir Íslandsnefnd AGS við hrunið og efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda. Thomsen sagði að þau hafi einkum þurft að einbeita sér að þremur þáttum í aðgerðum sínum hér á landi. Þeir hafi unnið í að koma á efnahagslegum stöðugleika, endurbyggja bankakerfið og takast á við þann mikla tekjuhalla sem kom í kjölfar hrunsins. Thomsen segir að þegar hann og samstarfsfólk hans kom hingað til lands, 24 tímum eftir að ákveðið var að grípa þyrfti inn í, var krónan í frjálsu falli. Thomsen segist hafa verið sleginn yfir þeirri skömm sem þjóðin fann fyrir því sem var að gerast og ekki síst yfir viljanum til þess að gera það sem einfaldlega þurfti að gera. Tíu ár eru í dag liðin frá falli Lehman Brothers fjárfestingabankans. Hrunafmæli Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
„Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Það var svona sem hann líkti Íslandi þegar hann ásamt samstarfsfólki sínu kom hingað til lands fyrir 10 árum síðan. Thomsen fór fyrir Íslandsnefnd AGS við hrunið og efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda. Thomsen sagði að þau hafi einkum þurft að einbeita sér að þremur þáttum í aðgerðum sínum hér á landi. Þeir hafi unnið í að koma á efnahagslegum stöðugleika, endurbyggja bankakerfið og takast á við þann mikla tekjuhalla sem kom í kjölfar hrunsins. Thomsen segir að þegar hann og samstarfsfólk hans kom hingað til lands, 24 tímum eftir að ákveðið var að grípa þyrfti inn í, var krónan í frjálsu falli. Thomsen segist hafa verið sleginn yfir þeirri skömm sem þjóðin fann fyrir því sem var að gerast og ekki síst yfir viljanum til þess að gera það sem einfaldlega þurfti að gera. Tíu ár eru í dag liðin frá falli Lehman Brothers fjárfestingabankans.
Hrunafmæli Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30