Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 22:17 Leikarinn Terry Crews. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum. MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Sjá meira
Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum.
MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist