The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, var fjarverandi vegna meiðsla. Vísir/Getty Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn