Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 10:30 Heppinn. vísir/vilhelm Romelu Lukaku, framherji Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, átti stórleik fyrir belgíska landsliðið í gærkvöldi þegar að það vann Ísland, 3-0, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Eftir erfiða byrjun gegn íslenska liðinu sem var öflugt til að byrja með fiskaði Romelu Lukaku vítaspyrnu þegar að Sverrir Ingi Ingason braut á honum en úr vítinu skoraði Eden Hazard af miklu öryggi. Lukaku skoraði svo sjálfur mark af stuttu færi eftir hornspyrnu og hann innsiglaði svo frábæra frammistöðu sína og belgíska liðsins með marki úr teignum eftir fyrirgjöf í seinni hálfleik. Það lá vel á Belganum stóra eftir leik en hann gaf sér góðan tíma til að fagna með stuðningsmönnum Belgíu eftir leik sem voru um 600 talsins í Laugardalnum í gær. Lukaku var í svo góðu skapi að hann gaf ungum íslenskum aðdáanda treyjuna sína eftir leik en Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði það augnablik. Eins og sjá má var heldur betur ánægja með þessa gjöf Lukaku enda Belginn einn af bestu framherjum heims í dag. Aðdáandinn íslenski þarf heldur betur að borða skyrið sitt í framtíðinni ef hann ætlar að komast í þessa treyju en Romelu Lukaku er enginn smá dreki. Hann er rúmir 190 cm og um 95 kíló. Þessi fer upp á vegg, eða hvað?vísir/vilhelm Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, átti stórleik fyrir belgíska landsliðið í gærkvöldi þegar að það vann Ísland, 3-0, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Eftir erfiða byrjun gegn íslenska liðinu sem var öflugt til að byrja með fiskaði Romelu Lukaku vítaspyrnu þegar að Sverrir Ingi Ingason braut á honum en úr vítinu skoraði Eden Hazard af miklu öryggi. Lukaku skoraði svo sjálfur mark af stuttu færi eftir hornspyrnu og hann innsiglaði svo frábæra frammistöðu sína og belgíska liðsins með marki úr teignum eftir fyrirgjöf í seinni hálfleik. Það lá vel á Belganum stóra eftir leik en hann gaf sér góðan tíma til að fagna með stuðningsmönnum Belgíu eftir leik sem voru um 600 talsins í Laugardalnum í gær. Lukaku var í svo góðu skapi að hann gaf ungum íslenskum aðdáanda treyjuna sína eftir leik en Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði það augnablik. Eins og sjá má var heldur betur ánægja með þessa gjöf Lukaku enda Belginn einn af bestu framherjum heims í dag. Aðdáandinn íslenski þarf heldur betur að borða skyrið sitt í framtíðinni ef hann ætlar að komast í þessa treyju en Romelu Lukaku er enginn smá dreki. Hann er rúmir 190 cm og um 95 kíló. Þessi fer upp á vegg, eða hvað?vísir/vilhelm
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16