Tómas Þór Þórðarson og félagar fóru af stað á fullu í gærkvöld þegar þeir gerðu upp fyrstu umferðina. Þrátt fyrir að það hafi bara verið leiknir fjórir leikir var nóg af klaufalegum mistökum á ferðinni í leikjunum.
Þrátt fyrir ýmsar nýjungar í Seinni bylgjunni var Hætt'essu að sjálfsögðu á sínum stað og var hægt að skemmta sér vel yfir klippu gærkvöldsins.
Hana má sjá hér í spilaranum.