Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 15:30 Íslensku strákarnir fagna sæti á HM fyrir 337 dögum síðan, Vísir/Eyþór Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu
HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira