EA og Belgía mætast mögulega í dómstólum vegna FIFA Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2018 11:43 Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Saksóknarar í Belgíu hafa nú tölvuleikjaútgefandann EA til rannsóknar vegna svokallaðra „Loot boxes“. Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Það gerðu öll fyrirtækin, eins og Blizzard og Valve, en EA gerði það hins vegar ekki og ætlar ekki að gera það í framtíðarleikjum sínum eins og FIFA 19 sem kemur út seinna í mánuðinum. Gagnrýni Belga varðandi LB gengur út á að spilarar eyða raunverulegum peningum í að kaupa pakka sem opnaðir eru í leikjunum. Oftar en ekki og til dæmis í FIFA, vita spilarar ekki hvað kassarnir innihalda. Því líta margir á LB sem veðmál.Samkvæmt umfjöllun Games Industry er útlit fyrir að forsvarsmenn EA hafi undirbúið sig fyrir lögsókn í Belgíu og þær ætli að berjast fyrir LB þar. Veðmálaeftirlit Belgíu telur að að LB falli undir núgildandi lög en forsvarsmaður eftirlitsins segir að verði það fellt niður í dómstólum sé hafi eftirlitið þegar hafði undirbúningsvinnu við að skilgreina LB aftur sem veðmál með nýrri löggjöf. Leikjavísir Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu hafa nú tölvuleikjaútgefandann EA til rannsóknar vegna svokallaðra „Loot boxes“. Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Það gerðu öll fyrirtækin, eins og Blizzard og Valve, en EA gerði það hins vegar ekki og ætlar ekki að gera það í framtíðarleikjum sínum eins og FIFA 19 sem kemur út seinna í mánuðinum. Gagnrýni Belga varðandi LB gengur út á að spilarar eyða raunverulegum peningum í að kaupa pakka sem opnaðir eru í leikjunum. Oftar en ekki og til dæmis í FIFA, vita spilarar ekki hvað kassarnir innihalda. Því líta margir á LB sem veðmál.Samkvæmt umfjöllun Games Industry er útlit fyrir að forsvarsmenn EA hafi undirbúið sig fyrir lögsókn í Belgíu og þær ætli að berjast fyrir LB þar. Veðmálaeftirlit Belgíu telur að að LB falli undir núgildandi lög en forsvarsmaður eftirlitsins segir að verði það fellt niður í dómstólum sé hafi eftirlitið þegar hafði undirbúningsvinnu við að skilgreina LB aftur sem veðmál með nýrri löggjöf.
Leikjavísir Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira