Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 10:00 Luka Modric með verðlaunin. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn