Góður lokahringur Tiger dugði ekki til Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 18:07 Tiger á fjórða hringnum í dag. vísir/getty Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu. Tiger átti góðan fyrsta hring en það aðeins af honum á öðrum hring. Á þriðja hringnum kom hann sér aftur í baráttuna og var því í baráttunni fyrir síðasta hringinn. Síðasta hringinn átti að leika í gær en honum var frestað vegna mikillar rigningar. Tiger átti góðan hring í dag og spilaði á 65 höggi, eða fimm undir pari og var að berjast við toppinn en Keegan Bradley og Billy Horschel spiluðu best á fjórða hringnum. Það dugði Bradley til að komast í bráðabana gegn Justin Rose. Tveir fuglar á síðustu þremur holunum tryggðu Bradley bráðabana. Rose gat tryggt sér sigurinn á átjándu holunni með að fá par en hann missti pútt og endaði holuna á skolla. Þeir enduðu því jafnir á 20 höggum undir pari. Eftir bráðabana var það svo Bradley sem stóð uppi sem sigurvegari eftir. Þeir spiluðu átjándu holuna í bráðabananum og fór Rose hana á fimm á meðan Bradley lék á pari, eða fjórum höggum. Tiger endaði í sjötta sætinu á samtals sautján höggum undir pari. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu. Tiger átti góðan fyrsta hring en það aðeins af honum á öðrum hring. Á þriðja hringnum kom hann sér aftur í baráttuna og var því í baráttunni fyrir síðasta hringinn. Síðasta hringinn átti að leika í gær en honum var frestað vegna mikillar rigningar. Tiger átti góðan hring í dag og spilaði á 65 höggi, eða fimm undir pari og var að berjast við toppinn en Keegan Bradley og Billy Horschel spiluðu best á fjórða hringnum. Það dugði Bradley til að komast í bráðabana gegn Justin Rose. Tveir fuglar á síðustu þremur holunum tryggðu Bradley bráðabana. Rose gat tryggt sér sigurinn á átjándu holunni með að fá par en hann missti pútt og endaði holuna á skolla. Þeir enduðu því jafnir á 20 höggum undir pari. Eftir bráðabana var það svo Bradley sem stóð uppi sem sigurvegari eftir. Þeir spiluðu átjándu holuna í bráðabananum og fór Rose hana á fimm á meðan Bradley lék á pari, eða fjórum höggum. Tiger endaði í sjötta sætinu á samtals sautján höggum undir pari.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira