Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Birgir Olgeirsson skrifar 27. september 2018 14:41 Tónleikar Ed Sheeran verða sama dag og Fiskidagurinn mikli er haldinn. Vísir/Getty Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði. Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði.
Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30