„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 09:30 Southgate hefur gert vel með enska landsliðið vísir/getty Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30