Ivan Drago snýr aftur í Creed 2 Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2018 19:53 Ivan og Victor Drago standa andspænis Adonis Johnson. Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira