Advania keypti Wise fyrir 800 milljónir króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 26. september 2018 06:00 Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania á Íslandi Advania keypti fyrr í mánuðinum allt hlutafé í Wise fyrir 800 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu sem seljandinn, Akva Group, sendi norsku kauphöllinni. Nokkrir stjórnendur Wise eiga rétt á bónusgreiðslum upp á samanlagt 20 milljónir króna þegar kaupin ganga endanlega í gegn. Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé og þá hyggst Akva lána félaginu 250 milljónir króna. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins en gert er ráð fyrir að þau gangi í gegn á fjórða fjórðungi síðasta árs eða fyrsta fjórðungi næsta árs. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið tilkynnti um kaupin í byrjun mánaðarins en í tilkynningunni kom ekki fram hvert kaupverðið væri. Norræni fjárfestingabankinn Beringer Finance var ráðgjafi Akva Group í viðskiptunum. Wise selur Microsoft Dynamics NAV bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinn og hefur sérhæft sig í lausnum fyrir meðal annars sveitarfélög og sjávarútveg. Félagið hagnaðist um ríflega 94 milljónir króna á síðasta ári og var velta þess á sama tíma um 1.479 milljónir króna.Leiðrétt: Í upphaflegu fréttinni stóð að hlutaféð hafi verið keypt á 1.050 milljónir króna. Reyndin er heildarvirði fyrirtækisins, hlutafé og skuldir, er um milljarður. Forsvarsmenn Advania bentu Fréttablaðinu á villuna. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. 7. september 2018 11:34 Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Margrét nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. 25. september 2018 10:09 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Advania keypti fyrr í mánuðinum allt hlutafé í Wise fyrir 800 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu sem seljandinn, Akva Group, sendi norsku kauphöllinni. Nokkrir stjórnendur Wise eiga rétt á bónusgreiðslum upp á samanlagt 20 milljónir króna þegar kaupin ganga endanlega í gegn. Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé og þá hyggst Akva lána félaginu 250 milljónir króna. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins en gert er ráð fyrir að þau gangi í gegn á fjórða fjórðungi síðasta árs eða fyrsta fjórðungi næsta árs. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið tilkynnti um kaupin í byrjun mánaðarins en í tilkynningunni kom ekki fram hvert kaupverðið væri. Norræni fjárfestingabankinn Beringer Finance var ráðgjafi Akva Group í viðskiptunum. Wise selur Microsoft Dynamics NAV bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinn og hefur sérhæft sig í lausnum fyrir meðal annars sveitarfélög og sjávarútveg. Félagið hagnaðist um ríflega 94 milljónir króna á síðasta ári og var velta þess á sama tíma um 1.479 milljónir króna.Leiðrétt: Í upphaflegu fréttinni stóð að hlutaféð hafi verið keypt á 1.050 milljónir króna. Reyndin er heildarvirði fyrirtækisins, hlutafé og skuldir, er um milljarður. Forsvarsmenn Advania bentu Fréttablaðinu á villuna.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. 7. september 2018 11:34 Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Margrét nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. 25. september 2018 10:09 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. 7. september 2018 11:34
Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58
Margrét nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. 25. september 2018 10:09