Michael Kors kaupir Versace Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2018 12:07 Donatella Versace hefur stýrt Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997. Vísir/EPA Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska hönnunarhúsið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupverðið sé 1,83 milljarðar evra, eða 2,12 milljarðar Bandaríkjadala. Donatella Versace, sem stýrt hefur Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997, segir söluna mjög spennandi og muni auka veg Versace enn frekar. Hún mun áfram starfa innan fyrirtækisins. Í frétt BBC segir að margir hafi biðlað til Donatellu að hætta við söluna þar sem þeir óttist að gæði Versace-merkisins muni nú versna. Michael Kors starfrækir um átta hundruð verslanir í heiminum og stendur nú til að fjölga verslunum Versace úr tvö hundruð í þrjú hundruð. Versace hefur þar til nú verið einn af síðustu stóru og sjálfstæðu hönnunarhúsunum á markaði, þar sem flest önnur hafa verið hluti af stærri samsteypu. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska hönnunarhúsið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupverðið sé 1,83 milljarðar evra, eða 2,12 milljarðar Bandaríkjadala. Donatella Versace, sem stýrt hefur Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997, segir söluna mjög spennandi og muni auka veg Versace enn frekar. Hún mun áfram starfa innan fyrirtækisins. Í frétt BBC segir að margir hafi biðlað til Donatellu að hætta við söluna þar sem þeir óttist að gæði Versace-merkisins muni nú versna. Michael Kors starfrækir um átta hundruð verslanir í heiminum og stendur nú til að fjölga verslunum Versace úr tvö hundruð í þrjú hundruð. Versace hefur þar til nú verið einn af síðustu stóru og sjálfstæðu hönnunarhúsunum á markaði, þar sem flest önnur hafa verið hluti af stærri samsteypu.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03