Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2018 08:31 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á brúðkaupsdaginn þann 19. maí síðastliðinn. Getty/Max Mumby Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03