Ný kortalög gætu sparað neytendum yfir milljarð Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 20. september 2018 08:00 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir fjárlög. vísir/vilhelm Fjármálaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur í samræmi við Evrópureglugerð þess efnis. Frumvarpsdrögin kveða á um að hámark verði lagt á milligjöld vegna neytendagreiðslukorta sem nema 0,2 prósentum af fjárhæð greiðslu með debetkorti og 0,3 prósentum með kreditkorti. Auk þess er kveðið á um bann við svæðisbundnum takmörkunum í leyfissamningum. Hámörkin á milligjöldum standa nú í 0,2 prósentum og 0,6 prósentum en þau komust á árið 2014 þegar stærstu greiðslukortafyrirtækin og bankarnir gerðu sátt við Samkeppniseftirlitið. Lögin hafa þannig meiri áhrif á kreditkortafærslur. Lögin miða að því að lækka kostnað neytenda en í mati ráðuneytisins kemur fram að lækkun kostnaðar geti numið allt að 1,15 milljörðum króna ef lækkunin skilar sér að fullu til neytenda. Hins vegar kunni lögin að draga úr hvata til útgáfu korta og jafnframt lækka tekjur kortaútgefenda og þar með draga úr virði hluta í þeim félögum. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Tengdar fréttir Öryggi nýrra debetkorta jafnmikið og eldri korta Sé snertilausu korti Landsbankans stolið og takist þjófnum að taka út af því fé með sviksamlegum hætti, án þess að PIN-númer sé notað, ber korthafi ekki ábyrgð á tjóninu. 2. mars 2017 07:00 Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13. desember 2016 07:15 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Fjármálaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur í samræmi við Evrópureglugerð þess efnis. Frumvarpsdrögin kveða á um að hámark verði lagt á milligjöld vegna neytendagreiðslukorta sem nema 0,2 prósentum af fjárhæð greiðslu með debetkorti og 0,3 prósentum með kreditkorti. Auk þess er kveðið á um bann við svæðisbundnum takmörkunum í leyfissamningum. Hámörkin á milligjöldum standa nú í 0,2 prósentum og 0,6 prósentum en þau komust á árið 2014 þegar stærstu greiðslukortafyrirtækin og bankarnir gerðu sátt við Samkeppniseftirlitið. Lögin hafa þannig meiri áhrif á kreditkortafærslur. Lögin miða að því að lækka kostnað neytenda en í mati ráðuneytisins kemur fram að lækkun kostnaðar geti numið allt að 1,15 milljörðum króna ef lækkunin skilar sér að fullu til neytenda. Hins vegar kunni lögin að draga úr hvata til útgáfu korta og jafnframt lækka tekjur kortaútgefenda og þar með draga úr virði hluta í þeim félögum.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Tengdar fréttir Öryggi nýrra debetkorta jafnmikið og eldri korta Sé snertilausu korti Landsbankans stolið og takist þjófnum að taka út af því fé með sviksamlegum hætti, án þess að PIN-númer sé notað, ber korthafi ekki ábyrgð á tjóninu. 2. mars 2017 07:00 Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13. desember 2016 07:15 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Öryggi nýrra debetkorta jafnmikið og eldri korta Sé snertilausu korti Landsbankans stolið og takist þjófnum að taka út af því fé með sviksamlegum hætti, án þess að PIN-númer sé notað, ber korthafi ekki ábyrgð á tjóninu. 2. mars 2017 07:00
Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13. desember 2016 07:15