Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Birgir Olgeirsson skrifar 30. september 2018 07:53 Matt Damon sem Brett Kavanaugh. SNL Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00
Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30