Nýir þættir í anda Skam Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2018 17:30 Þættirnir fylgja eftir Gunnhildi sem er á unglingsaldri Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam. Þættirnir Lovleg eru glænýir þættir frá NRK í Noregi og fylgja eftir Gunnhildi sem flytur að heiman til að halda áfram skólagöngu sinni í bænum Sandane. Þar leigir hún herbergi í íbúð ásamt þeim Söru, Peter og Alexander þar sem ýmislegt skrautlegt gengur á. Í Noregi hafa þeir fengið góðar viðtökur og eru unglingaþættir af þessari tegund heldur betur að slá í gegn á Norðurlöndunum. Fyrsta þáttaröðin er komin í heild sinni inn á Stöð 2 Maraþon og er von er á annarri þáttaröð fljótlega eftir áramót. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam. Þættirnir Lovleg eru glænýir þættir frá NRK í Noregi og fylgja eftir Gunnhildi sem flytur að heiman til að halda áfram skólagöngu sinni í bænum Sandane. Þar leigir hún herbergi í íbúð ásamt þeim Söru, Peter og Alexander þar sem ýmislegt skrautlegt gengur á. Í Noregi hafa þeir fengið góðar viðtökur og eru unglingaþættir af þessari tegund heldur betur að slá í gegn á Norðurlöndunum. Fyrsta þáttaröðin er komin í heild sinni inn á Stöð 2 Maraþon og er von er á annarri þáttaröð fljótlega eftir áramót.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira