Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:54 Orð Ólafs bárust til landsliðsþjálfaranna. vísir/bára Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, svöruðu Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Íslandsmeistara Vals, fullum hálsi á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ólafur sagði í viðtali við RÚV að hann vildi sjá Hamrén yngja upp í landsliðinu og þá var hann viss um að Svíinn hefði ekki valið fyrsta landsliðshópinn sjálfur. Hamrén fékk bara 16 daga áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp og er Ólafur á því að hann hafi fengið aðstoð við að velja hópinn því hann þekkti ekki leikmennina. „Ég sá viðtalið við Óla og ég þekki Óla ágætlega. Hann segir yfirleitt hlutina í fyrirsögnum en hann er einnig góður maður og ég held að hann hafi ekki látið ætla koma svona út,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Hann veit að Erik Hamrén valdi liðið en að sjálfsögðu, þá eins og nú, er ég aðstoðarmaður hans og aðstoða hann með ákvarðanir.“ Hamrén er ekki orðinn reiprennandi í íslensku og raun langt frá því en hann skyldi spurninguna og vildi einnig svara. „Það hafa allir rétt á sinni skoðun, meira að segja fyrrverandi landsliðsþjálfarar,“ sagði Svíinn. „Mín hugmyndafræði um fótbolta er að maður stendur ekki einn í þessu. Maður þarf að vera með gott fólk í kringum sig og ég vinn náið með Frey og öðrum í hópnum.“ „En, ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni,“ sagði Erik Hamrén ákveðinn að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, svöruðu Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Íslandsmeistara Vals, fullum hálsi á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ólafur sagði í viðtali við RÚV að hann vildi sjá Hamrén yngja upp í landsliðinu og þá var hann viss um að Svíinn hefði ekki valið fyrsta landsliðshópinn sjálfur. Hamrén fékk bara 16 daga áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp og er Ólafur á því að hann hafi fengið aðstoð við að velja hópinn því hann þekkti ekki leikmennina. „Ég sá viðtalið við Óla og ég þekki Óla ágætlega. Hann segir yfirleitt hlutina í fyrirsögnum en hann er einnig góður maður og ég held að hann hafi ekki látið ætla koma svona út,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Hann veit að Erik Hamrén valdi liðið en að sjálfsögðu, þá eins og nú, er ég aðstoðarmaður hans og aðstoða hann með ákvarðanir.“ Hamrén er ekki orðinn reiprennandi í íslensku og raun langt frá því en hann skyldi spurninguna og vildi einnig svara. „Það hafa allir rétt á sinni skoðun, meira að segja fyrrverandi landsliðsþjálfarar,“ sagði Svíinn. „Mín hugmyndafræði um fótbolta er að maður stendur ekki einn í þessu. Maður þarf að vera með gott fólk í kringum sig og ég vinn náið með Frey og öðrum í hópnum.“ „En, ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni,“ sagði Erik Hamrén ákveðinn að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Sjá meira
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45