„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Naggar. „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira