Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið Heimsljós kynnir 28. september 2018 09:00 Þessa dagana fara fram í Úganda tökur á heimildamynd um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þar sem Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda. Önnur úgandska stúlkan býr í Muvo, litlu fiskimannaþorpi við Viktoríuvatn í samstarfshéraði Íslendinga í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Hin stúlkan býr í höfuðborginni Kampala við allt aðrar aðstæður. Hjördís Guðmundsdóttir, móðir Elízu Gígju, skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook um heimsóknina til Muvo.Áslaug Karen Jóhannsdóttir upplýsingafulltrúi Heimsmarkmiðanna hitti unga verslunarkonu í Muvo og sagði frá á Facebook:Heimildamyndin verður sýnd á RÚV síðar á þessu ári.Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim.Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Þróunarsamvinna Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent
Þessa dagana fara fram í Úganda tökur á heimildamynd um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þar sem Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda. Önnur úgandska stúlkan býr í Muvo, litlu fiskimannaþorpi við Viktoríuvatn í samstarfshéraði Íslendinga í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Hin stúlkan býr í höfuðborginni Kampala við allt aðrar aðstæður. Hjördís Guðmundsdóttir, móðir Elízu Gígju, skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook um heimsóknina til Muvo.Áslaug Karen Jóhannsdóttir upplýsingafulltrúi Heimsmarkmiðanna hitti unga verslunarkonu í Muvo og sagði frá á Facebook:Heimildamyndin verður sýnd á RÚV síðar á þessu ári.Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim.Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þróunarsamvinna Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent