Einstök evrópsk stemning allt WhatsApp og leyndu húðflúri að þakka Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2018 10:30 Rory McIlroy baðaður í kampavíni eftir sigur Evrópu. vísir/getty Evrópuúrvalið endurheimti Ryder-bikarinn í golfi í gær þegar að það pakkaði Bandaríkjunum saman í París með 17 og hálfum vinningi gegn tíu og hálfum en Evrópa hefur nú unnið á heimavelli sex sinnum í röð. Það var ljóst nánast frá síðdegi föstudagsins að Bandaríkin áttu ekki séns í Evrópu þrátt fyrir góða byrjun að þessu sinni en evrópsku kylfingarnir spiluðu miklu betur og virtust hafa mun meira gaman að. Stemningin var mögnuð í evrópska liðinu en hún var byrjuð að byggjast upp nokkrum vikum fyrir mótið því allir kylfingar evrópska liðsins hópuðust saman á samskiptaforritið WhatsApp þar sem að þeir skiptust á skilaboðum og skemmtu sér í aðdraganda Ryder-bikarsins.Meira kampavín.vísir/gettyMinni endurnýjun „Við erum allir búnir að vera í þessum hóp á WhatsApp í svolítinn tíma og það er ekkert nema ást þar. Það er ein stærsta ástæðan fyrir þessum sigri. Við náum allir svo vel saman,“ sagði glaðbeittur Rory McIlroy með kampavín í hönd á blaðamannafundi eftir sigurinn. „Það er bara eitthvað við þennan hóp manna. Liðið okkar er minna breytt alltaf á milli móta annað en hjá hinum. Við höfum meira að segja þekkt nýiðana í okkar liði í langan tíma. Við höfum byggt upp mikla vináttu á Evróputúrnum,“ sagði McIlroy. En, það var ekki bara WhatsApp sem skilaði sigrinum því danski fyrirliðinn Thomas Björn lofaði sínum mönnum að fá sér húðflúr ef að Evrópa myndi hafa betur að þessu sinni.Grace Barber fær að sjá húðflúrið en enginn annar.vísir/gettyStórt húðflúr! „Það var smá auka hvatning fyrir okkur þessa vikuna,“ sagði Ian Poulter við fréttamenn eftir sigurinn. Aðspurður hvað það væri greip McIlroy fram í: „Herra Björn gæti þurft að fara á tattústofu í vikunni.“ Justin Rose spurði fyrirliðann sinn hvort hann ætlaði að fá sér flúr af úrslitum Ryder-bikarsins og hversu stórt það ætti að vera. Aftur greip Rory fram í: „Eins stórt og mögulegt er!“ „Þetta er versta ákvörðun vikunnar hjá mér,“ sagði Thomas Björn sem viðurkenndi að hafa lofað þessu húðflúri en það verður sett á stað sem bara eiginkona danans mun sjá. Golf Tengdar fréttir Molinari innsiglaði sigur Evrópu Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. 30. september 2018 15:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Evrópuúrvalið endurheimti Ryder-bikarinn í golfi í gær þegar að það pakkaði Bandaríkjunum saman í París með 17 og hálfum vinningi gegn tíu og hálfum en Evrópa hefur nú unnið á heimavelli sex sinnum í röð. Það var ljóst nánast frá síðdegi föstudagsins að Bandaríkin áttu ekki séns í Evrópu þrátt fyrir góða byrjun að þessu sinni en evrópsku kylfingarnir spiluðu miklu betur og virtust hafa mun meira gaman að. Stemningin var mögnuð í evrópska liðinu en hún var byrjuð að byggjast upp nokkrum vikum fyrir mótið því allir kylfingar evrópska liðsins hópuðust saman á samskiptaforritið WhatsApp þar sem að þeir skiptust á skilaboðum og skemmtu sér í aðdraganda Ryder-bikarsins.Meira kampavín.vísir/gettyMinni endurnýjun „Við erum allir búnir að vera í þessum hóp á WhatsApp í svolítinn tíma og það er ekkert nema ást þar. Það er ein stærsta ástæðan fyrir þessum sigri. Við náum allir svo vel saman,“ sagði glaðbeittur Rory McIlroy með kampavín í hönd á blaðamannafundi eftir sigurinn. „Það er bara eitthvað við þennan hóp manna. Liðið okkar er minna breytt alltaf á milli móta annað en hjá hinum. Við höfum meira að segja þekkt nýiðana í okkar liði í langan tíma. Við höfum byggt upp mikla vináttu á Evróputúrnum,“ sagði McIlroy. En, það var ekki bara WhatsApp sem skilaði sigrinum því danski fyrirliðinn Thomas Björn lofaði sínum mönnum að fá sér húðflúr ef að Evrópa myndi hafa betur að þessu sinni.Grace Barber fær að sjá húðflúrið en enginn annar.vísir/gettyStórt húðflúr! „Það var smá auka hvatning fyrir okkur þessa vikuna,“ sagði Ian Poulter við fréttamenn eftir sigurinn. Aðspurður hvað það væri greip McIlroy fram í: „Herra Björn gæti þurft að fara á tattústofu í vikunni.“ Justin Rose spurði fyrirliðann sinn hvort hann ætlaði að fá sér flúr af úrslitum Ryder-bikarsins og hversu stórt það ætti að vera. Aftur greip Rory fram í: „Eins stórt og mögulegt er!“ „Þetta er versta ákvörðun vikunnar hjá mér,“ sagði Thomas Björn sem viðurkenndi að hafa lofað þessu húðflúri en það verður sett á stað sem bara eiginkona danans mun sjá.
Golf Tengdar fréttir Molinari innsiglaði sigur Evrópu Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. 30. september 2018 15:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Molinari innsiglaði sigur Evrópu Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. 30. september 2018 15:30