Rúmlega 1500 miðar eftir á leikinn gegn Sviss Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2018 15:25 Strákarnir vilja sjá fullan völl annað kvöld Vísir/Andri Marinó Rúmir 1500 miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA annað kvöld. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið. Ísland er svo gott sem fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar eftir tvö erfið töp í síðasta landsleikjaglugga. Liðið á þó enn möguleika á að halda sér uppi ef það vinnur Sviss á morgun. Mikilvægi leiksins liggur þó meira í styrkleikaröðun fyrir næstu undankeppni, fyrir EM 2020. Ef Ísland er eitt af 10 bestu liðum A deildarinnar fer Ísland í efsta styrkleikaflokk og getur þar af leiðandi ekki dregist gegn mörgum sterkum þjóðum. Sigur gegn Sviss gæti farið langt með að tryggja það. Miðasalan á leikinn hefur verið frekar dræm miðað við síðustu leiki á Laugardalsvelli. Þegar rúmur sólarhringur er til leiks hafa rúmlega 8000 miðar verið seldir á leikinn. Laugardalsvöllur tekur 9800 manns í sæti svo það eru í kringum 1600-1700 miðar eftir á leikinn. 550 miðar hafa verið seldir til svissneskra stuðningsmanna. Leikurinn hefst klukkan 18:45 annað kvöld.Það er leikur á morgun! Ísland - Sviss Þjóðadeild UEFA 18:45 Miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x#fyririslandhttps://t.co/wSMNjWlXM2pic.twitter.com/c17RMf8tPG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Rúmir 1500 miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA annað kvöld. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið. Ísland er svo gott sem fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar eftir tvö erfið töp í síðasta landsleikjaglugga. Liðið á þó enn möguleika á að halda sér uppi ef það vinnur Sviss á morgun. Mikilvægi leiksins liggur þó meira í styrkleikaröðun fyrir næstu undankeppni, fyrir EM 2020. Ef Ísland er eitt af 10 bestu liðum A deildarinnar fer Ísland í efsta styrkleikaflokk og getur þar af leiðandi ekki dregist gegn mörgum sterkum þjóðum. Sigur gegn Sviss gæti farið langt með að tryggja það. Miðasalan á leikinn hefur verið frekar dræm miðað við síðustu leiki á Laugardalsvelli. Þegar rúmur sólarhringur er til leiks hafa rúmlega 8000 miðar verið seldir á leikinn. Laugardalsvöllur tekur 9800 manns í sæti svo það eru í kringum 1600-1700 miðar eftir á leikinn. 550 miðar hafa verið seldir til svissneskra stuðningsmanna. Leikurinn hefst klukkan 18:45 annað kvöld.Það er leikur á morgun! Ísland - Sviss Þjóðadeild UEFA 18:45 Miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x#fyririslandhttps://t.co/wSMNjWlXM2pic.twitter.com/c17RMf8tPG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira