Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS eftir deilur Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2018 06:43 Í byrjun sumars steig Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, formaður stjórnar, tímabundið til hliðar vegna persónulegra mála. VÍSIR/ANTON Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson ákváðu í gær að segja sig úr stjórn VÍS eftir að deilur komu upp um verkaskiptingu innan stjórnarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnarformanni VÍS.Helga Hlín Hákonardóttir.Í byrjun sumars steig Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, formaður stjórnar, tímabundið til hliðar vegna persónulegra mála og tók Helga Hlín, þá varaformaður, tímabundið við sem formaður. „Eftir umræður stjórnar í dag varð ljóst að Svanhildur hugðist ekki stíga aftur inn sem formaður og því þótti rétt að stjórn skipti með sér verkum að nýju. Skiptar skoðanir voru um þetta á meðal stjórnarmanna en niðurstaða meirihluta stjórnar var kjósa formann og varaformann að nýju. Það eru mikil vonbrigði að Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson skyldu ákveða að segja sig úr stjórn vegna þessa og harma ég það mjög,“ segir í tilkynningu, sem undirrituð er af Valdimari Svavarssyni, núverandi stjórnarformanni. Ítrekað er að ekki var um að ræða deilur um stefnu, rekstur eða meiriháttar ákvarðanir heldur eingöngu um verkaskiptingu innan stjórnar VÍS. Stjórn VÍS skipa nú Valdimar Svavarsson formaður, Gestur Breiðfjörð varaformaður og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir. Varamenn í stjórn eru Ólöf Hildur Pálsdóttir og Sveinn Friðrik Sveinsson. Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf 17. október 2018 08:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson ákváðu í gær að segja sig úr stjórn VÍS eftir að deilur komu upp um verkaskiptingu innan stjórnarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnarformanni VÍS.Helga Hlín Hákonardóttir.Í byrjun sumars steig Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, formaður stjórnar, tímabundið til hliðar vegna persónulegra mála og tók Helga Hlín, þá varaformaður, tímabundið við sem formaður. „Eftir umræður stjórnar í dag varð ljóst að Svanhildur hugðist ekki stíga aftur inn sem formaður og því þótti rétt að stjórn skipti með sér verkum að nýju. Skiptar skoðanir voru um þetta á meðal stjórnarmanna en niðurstaða meirihluta stjórnar var kjósa formann og varaformann að nýju. Það eru mikil vonbrigði að Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson skyldu ákveða að segja sig úr stjórn vegna þessa og harma ég það mjög,“ segir í tilkynningu, sem undirrituð er af Valdimari Svavarssyni, núverandi stjórnarformanni. Ítrekað er að ekki var um að ræða deilur um stefnu, rekstur eða meiriháttar ákvarðanir heldur eingöngu um verkaskiptingu innan stjórnar VÍS. Stjórn VÍS skipa nú Valdimar Svavarsson formaður, Gestur Breiðfjörð varaformaður og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir. Varamenn í stjórn eru Ólöf Hildur Pálsdóttir og Sveinn Friðrik Sveinsson.
Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf 17. október 2018 08:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00
Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf 17. október 2018 08:30
Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58