Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 21:45 Patrekur þarf eitthvað að kíkja á varnarleikinn fyrir næsta leik. vísir/getty Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Í Svartfjallalandi gerðu Færeyjar sér lítið fyrir og náðu í jafntefli 24-24 en jöfnunarmark Færeyinga kom þremur sekúndum fyrir leikslok. Færeyjar voru 15-10 yfir í hálfleik. Tveir leikmenn KA í Olís-deildinni leika með Færeyjum. Allan Nordberg skoraði þrjú, þar af næst síðasta mark Færeyjar, og Áki Egilsnes gerði tvö mörk. Einnig urðu óvænt úrslit í Belgíu er annað lið frá Balkanskaganum, Serbía, gerði jafntefli við Belgíu, 27-27, en Belgar eru ekki hátt skrifaðir á heimslistanum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans fengu skell í æfingarleik gegn Noregi, 43-31, en þessi lið halda EM 2020 svo þau þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni. Þjóðverjar lentu í engum vandræðum á heimavelli en eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9, unnu Þjóðverjar átján marka sigur, 37-21. Í Danmörku unnu heimamenn sex marka sigur á Úkraínu, 30-24, eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 12-12. Danmörk leikur við Færeyjar á laugardaginn.Öll úrslit kvöldsins: Svartfjallaland - Færeyjar 24-24 Tékkland - Finnland 31-27 Pólland-Kósóvó 37-13 Serbía - Belgía 27-27 Noregur - Austurríki 43-31 Ungverjaland - Slóvakía 30-22 Þýskaland - Ísrael 37-21 Rússland - Ítalía 34-20 Portúgal - Rúmenía 21-13 Slóvenía - Lettland 27-21 Danmörk - Úkraína 30-24 EM 2020 í handbolta Handbolti Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Í Svartfjallalandi gerðu Færeyjar sér lítið fyrir og náðu í jafntefli 24-24 en jöfnunarmark Færeyinga kom þremur sekúndum fyrir leikslok. Færeyjar voru 15-10 yfir í hálfleik. Tveir leikmenn KA í Olís-deildinni leika með Færeyjum. Allan Nordberg skoraði þrjú, þar af næst síðasta mark Færeyjar, og Áki Egilsnes gerði tvö mörk. Einnig urðu óvænt úrslit í Belgíu er annað lið frá Balkanskaganum, Serbía, gerði jafntefli við Belgíu, 27-27, en Belgar eru ekki hátt skrifaðir á heimslistanum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans fengu skell í æfingarleik gegn Noregi, 43-31, en þessi lið halda EM 2020 svo þau þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni. Þjóðverjar lentu í engum vandræðum á heimavelli en eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9, unnu Þjóðverjar átján marka sigur, 37-21. Í Danmörku unnu heimamenn sex marka sigur á Úkraínu, 30-24, eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 12-12. Danmörk leikur við Færeyjar á laugardaginn.Öll úrslit kvöldsins: Svartfjallaland - Færeyjar 24-24 Tékkland - Finnland 31-27 Pólland-Kósóvó 37-13 Serbía - Belgía 27-27 Noregur - Austurríki 43-31 Ungverjaland - Slóvakía 30-22 Þýskaland - Ísrael 37-21 Rússland - Ítalía 34-20 Portúgal - Rúmenía 21-13 Slóvenía - Lettland 27-21 Danmörk - Úkraína 30-24
EM 2020 í handbolta Handbolti Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira