Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 07:00 Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira