Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2018 20:15 Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020. Auk Grikklands eru Makedónía og Tyrkland í riðlinum ásamt Íslendingum en landsliðsþjálfarinn er með fæturnar á jörðinni þrátt fyrir lítt þekkta leikmenn gríska liðsins. „Ég vanmet aldrei neinn andstæðing. Ég er búinn að venja mig á það frá því að ég var ungur maður. Í þessum þjálfarabransa er það eitthvað sem maður gerir ekki,” sagði Guðmundur. En þekkti hann einhverja leikmenn gríska liðsins? „Nei. Ég skal alveg játa það. Þetta er alveg óskrifað blað og sem er að mörgu leyti mjög óþægilegt. Við erum búnir að skoða myndband af þeim en mér finnst erfitt að átta mig á styrkleika þeirra.” „Þess vegna erum við á tánum og þurfum að klára þetta með sóma. Þeir eru með lið í mótun og hafa verið að spila ágætis vörn og eru með flinka, tekníska leikmenn. Þeir voru stundum að gera óvænta hluti sem að maður þarf að sjá við.” „Ég ætla ekki að fara tala þetta lið upp í eitt það besta í heimi. Það er ekki það en við þurfum að vinna þennan leik,” sagði Guðmundur. EM 2020 í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020. Auk Grikklands eru Makedónía og Tyrkland í riðlinum ásamt Íslendingum en landsliðsþjálfarinn er með fæturnar á jörðinni þrátt fyrir lítt þekkta leikmenn gríska liðsins. „Ég vanmet aldrei neinn andstæðing. Ég er búinn að venja mig á það frá því að ég var ungur maður. Í þessum þjálfarabransa er það eitthvað sem maður gerir ekki,” sagði Guðmundur. En þekkti hann einhverja leikmenn gríska liðsins? „Nei. Ég skal alveg játa það. Þetta er alveg óskrifað blað og sem er að mörgu leyti mjög óþægilegt. Við erum búnir að skoða myndband af þeim en mér finnst erfitt að átta mig á styrkleika þeirra.” „Þess vegna erum við á tánum og þurfum að klára þetta með sóma. Þeir eru með lið í mótun og hafa verið að spila ágætis vörn og eru með flinka, tekníska leikmenn. Þeir voru stundum að gera óvænta hluti sem að maður þarf að sjá við.” „Ég ætla ekki að fara tala þetta lið upp í eitt það besta í heimi. Það er ekki það en við þurfum að vinna þennan leik,” sagði Guðmundur.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira