„Gríðarlega stoltur og þakklátur fyrir tækifærið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. október 2018 15:30 Jón Þór var kynntur til leiks í dag vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. „Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa fengið tækifærið til þess að sinna þessu verkefni næstu árin,“ sagði Jón Þór er ráðningin var kunngjörð. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu fram yfir næsta stórmót komist liðið þangað. „Ég hef fylgst mjög vel með þessu liði undan farin ár sem stuðningsmaður og aðdáandi og er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þetta starf næstu árin.“ Ian Jeffs verður Jóni til aðstoðar og sagðist hann hafa barist fyrir því að fá Jeffs inn. Hann hefur verið við þjálfun kvennaliðs ÍBV síðustu ár og kemur inn með mikla reynslu úr kvennaboltanum. Jón Þór sagði mikilvægt að fá Jeffs inn þar sem hann sjálfur hefur ekki reynsluna úr kvennaboltanum. „Ég fyrst og fremst hlakka mikið til þess,“ sagði Jón Þór aðspurður hvernig honum litist á að fara að þjálfa konur. „Þetta eru frábærir leikmenn og frábært lið.“ „Ég hef komið að uppbyggingarstarfi bæði í karla og kvennafótbolta. Það er auðvitað alltaf þannig þegar þú tekur við nýju liði að það eru mismunandi aðstæður og þú þarft að kynnast nýjum leikmönnum, komast að kostum og göllum og mismunandi veikleikum.“ „Fótbolti er bara fótbolti.“ Jón Þór á von á að hans fyrsta verkefni verði í nóvember, það gæti þó orðið bara æfingaverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi. Fyrstu leikirnir undir hans stjórn fara líklega fram í janúar. Næsta undankeppni liðsins hefst í september 2019, undankeppni EM 2021. Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Fleiri fréttir Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Sjá meira
Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. „Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa fengið tækifærið til þess að sinna þessu verkefni næstu árin,“ sagði Jón Þór er ráðningin var kunngjörð. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu fram yfir næsta stórmót komist liðið þangað. „Ég hef fylgst mjög vel með þessu liði undan farin ár sem stuðningsmaður og aðdáandi og er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þetta starf næstu árin.“ Ian Jeffs verður Jóni til aðstoðar og sagðist hann hafa barist fyrir því að fá Jeffs inn. Hann hefur verið við þjálfun kvennaliðs ÍBV síðustu ár og kemur inn með mikla reynslu úr kvennaboltanum. Jón Þór sagði mikilvægt að fá Jeffs inn þar sem hann sjálfur hefur ekki reynsluna úr kvennaboltanum. „Ég fyrst og fremst hlakka mikið til þess,“ sagði Jón Þór aðspurður hvernig honum litist á að fara að þjálfa konur. „Þetta eru frábærir leikmenn og frábært lið.“ „Ég hef komið að uppbyggingarstarfi bæði í karla og kvennafótbolta. Það er auðvitað alltaf þannig þegar þú tekur við nýju liði að það eru mismunandi aðstæður og þú þarft að kynnast nýjum leikmönnum, komast að kostum og göllum og mismunandi veikleikum.“ „Fótbolti er bara fótbolti.“ Jón Þór á von á að hans fyrsta verkefni verði í nóvember, það gæti þó orðið bara æfingaverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi. Fyrstu leikirnir undir hans stjórn fara líklega fram í janúar. Næsta undankeppni liðsins hefst í september 2019, undankeppni EM 2021.
Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Fleiri fréttir Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Sjá meira