Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 11:00 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Klopp hélt því þar fram að Liverpool þurfi að biðjast afsökunar eftir sigurleiki af því að liðið vinnur leikina ekki eins og lið Manchester City. Á meðan Manchester City hefur verið að bursta hvert liðið á fætur öðru í öllum keppnum hafa sigrar Liverpool liðsins oft verið allt annað en sannfærandi. „Þetta tímabil hefur gengið virkilega vel stigalega en okkur líður ekki þannig af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því að það er alltaf verið að bera spilamennskuna saman við léttleikandi spilamennsku liðsins á síðasta tímabili og í öðru lagi af því að bæði City og Chelsea eru spila virkilega vel á þessu tímabili,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk er að segja að þetta verða aðeins vel heppnað tímabil hjá okkur ef við vinnum titilinn. Allir verða að átta sig á því að við erum að keppa við meistara síðustu tveggja ára, endurnýjað Arsenal lið og svo eru Tottenham og Manchester United þarna líka. Við ætlum okkur samt að reyna við alla titla,“ sagði Klopp. „Við vinnum leik en eftir hann þurfum við að biðjast afsökunar á því að hafa ekki unnið hans eins og City vinnur sína leiki. Ég get sagt að við höfum pláss til að bæta okkur en það er engin ástæða til að horfa svona neikvætt á þetta,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru fullt af hlutum í dag betri hjá okkur en fyrir ári síðan. Við höfum ekki spilað stórkostlegan fótbolta í öllum leikjum en það gerðist heldur ekki í fyrra,“ sagði Klopp. „Strákarnir í liðinu líta út fyrir að hafa þroskast á þessu eina ári þó þeir hafi ekki sýnt það í síðasta leik á móti Rauðu stjörnunni,“ sagði Klopp. „Frammistaðan datt niður á móti bæði Napoli og Rauðu stjörnunni. Þessir leikir voru báðir í Meistaradeildinni og báðir á útivelli. Við þurfum að hugsa aðeins út í það fyrir næsta leik okkar í Meistaradeildinni,“ sagði Klopp. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Klopp hélt því þar fram að Liverpool þurfi að biðjast afsökunar eftir sigurleiki af því að liðið vinnur leikina ekki eins og lið Manchester City. Á meðan Manchester City hefur verið að bursta hvert liðið á fætur öðru í öllum keppnum hafa sigrar Liverpool liðsins oft verið allt annað en sannfærandi. „Þetta tímabil hefur gengið virkilega vel stigalega en okkur líður ekki þannig af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því að það er alltaf verið að bera spilamennskuna saman við léttleikandi spilamennsku liðsins á síðasta tímabili og í öðru lagi af því að bæði City og Chelsea eru spila virkilega vel á þessu tímabili,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk er að segja að þetta verða aðeins vel heppnað tímabil hjá okkur ef við vinnum titilinn. Allir verða að átta sig á því að við erum að keppa við meistara síðustu tveggja ára, endurnýjað Arsenal lið og svo eru Tottenham og Manchester United þarna líka. Við ætlum okkur samt að reyna við alla titla,“ sagði Klopp. „Við vinnum leik en eftir hann þurfum við að biðjast afsökunar á því að hafa ekki unnið hans eins og City vinnur sína leiki. Ég get sagt að við höfum pláss til að bæta okkur en það er engin ástæða til að horfa svona neikvætt á þetta,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru fullt af hlutum í dag betri hjá okkur en fyrir ári síðan. Við höfum ekki spilað stórkostlegan fótbolta í öllum leikjum en það gerðist heldur ekki í fyrra,“ sagði Klopp. „Strákarnir í liðinu líta út fyrir að hafa þroskast á þessu eina ári þó þeir hafi ekki sýnt það í síðasta leik á móti Rauðu stjörnunni,“ sagði Klopp. „Frammistaðan datt niður á móti bæði Napoli og Rauðu stjörnunni. Þessir leikir voru báðir í Meistaradeildinni og báðir á útivelli. Við þurfum að hugsa aðeins út í það fyrir næsta leik okkar í Meistaradeildinni,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti